Um kökur

Við trúum á að vera opnir og heiðarlegir með hvernig við söfnum og notum gögn sem tengjast þér. Í anda gagnsæis gefur þessi stefna ítarlegar upplýsingar um hvernig og hvenær við notum kökur, sem hjálpar þér að skilja og stjórna þeim að vild.

Til að þessi síða virki almennilega og til að veita þjónustu okkar notum við kökur frá fyrsta og þriðja aðila, vefvita og merki, auðkenni tækis og aðra svipaða tækni (saman „kökur“). Við gerum þetta til að skilja notkun þína á vefsíðu okkar, snjalltækjaöppum og þjónustu, til þess að auka frammistöðu þeirra og þróa þær í samræmi við smekk viðskiptavina okkar og gesta.

Hvað er kaka?

Kaka er lítill biti af gögnum, sem oft innihalda einkvæmt auðkenni sem er sent til vafra tölvu þinnar, spjaldtölvu eða farsíma (saman „tæki“) frá tölvu vefsíðu og er geymd á hörðum diski tækisins. Hver vefsíða getur sent sína eigin köku til vafra þíns ef kjörstillingar vafrans leyfa það. Margar vefsíður gera þetta í hvert skipti sem notandi heimsækir vefsíðu þeirra til þess að fylgjast með netumferð.

Hvernig notum við kökur?
Við notum kökur sem eru nauðsynlegar til að veita þjónustu okkar

Sumar kökur verðum við að nota til að veita þér umbeðna þjónustu. Þessar kökur verða notaðar til að stjórna afhendingu hverskonar vefþjónustu sem þú biður um og ef þú samþykkir ekki þær kökur, getur verið að þú getir ekki fengið umbeðna þjónustu, t.d. getir ekki farið inn á örugga hluta vefsíðna okkar eða framkvæmt netgreiðslur. Þessar kökur safna ekki upplýsingum um þig sem væri hægt að nota í markaðssetningartilgangi eða til að muna hvar þú hefur verið á netinu.

Við notum virknikökur

Við notum virknikökur til að muna kjörstillingar þínar á vefsíðum okkar (eins og dulkóðunar auðkenni, tungumál og svæðið sem þú ert á) og veita betri persónulegri eiginleika. Athugaðu að ef þú eyðir þessum kökum úr vafranum getum við ekki lengur munað kjörstillingar þínar eða munað innskráningarupplýsingar þínar eða gefið þér efnið sem þú hefur beðið um.

Til dæmis geymum við lotuupplýsingar þínar í köku á tæki þínu, þannig að upplifun þín af vefsíðunni sé snurðulaus; ef þú kýst að fá ekki auglýsingar byggðar á áhugamálum, geymum við upplýsingar um það í köku á tæki þínu.

Við notum afkastakökur
Þessar kökur hjálpa til við að bæta afköst Betsson. Þær hjálpa okkur að draga úr notkun bandvíddar með því að ná ekki aftur í gögnin ef þau eru þegar geymd á tæki þínu. Allar upplýsingar sem þessar kökur safna eru samsettar og því nafnlausar. Ef þú leyfir ekki þessar kökur, verðum við að biðja um þessi gögn í hvert skipti sem þú heimsækir síðuna og það mun valda hægari upplifun.

Þær eru aðeins notaðar til að bæta hvernig vefsíða okkar virkar og gefa betri notendaupplifun.

Við notum vefgreiningu

Þessi vefsíða notar Google Analytics sem er algengasta vefgreiningarþjónustan á netinu. Google mun nota þessar upplýsingar í þeim tilgangi að greina notkun þína á vefsíðunni, setja saman skýrslur um virkni vefsíðna, taka saman skýrslur um virkni vefsíðna fyrir stjórnendur vefsíðna og veita aðra þjónustu sem tengist virkni vefsíðna og netnotkun. Við notum upplýsingarnar til að setja saman skýrslur og gera vefsíður okkar skilvirkari.

Gögnunum sem safnað er, er venjulega safnað saman til að sýna leitni og notkunarmynstur fyrir viðskiptagreiningu, umbætur á vefsíðu/vettvangi og frammistöðumælingar. Gerðir upplýsinga sem við söfnum nær meðal annars yfir hversu margir heimsækja vefsíður okkar, hversu margir viðskiptavinir skrá sig inn, hvenær þeir heimsóttu síðurnar, í hversu langan tíma og hvað svæði vefsíðna okkar og þjónustu þeir notuðu. Þær hjálpa okkur að vita hvaða síður eru vinsælastar og óvinsælastar og sjá hvernig viðskiptavinir okkar fara um vefsíðuna.

Við notum kökur í auglýsingatilgangi
Til þess að bæta þjónustu okkar, vinnum við með þriðja aðila fyrirtækjum og notum kökur frá þriðja aðila til að auðkenna áhugamál þín á vörum okkar þannig að við getum gefið þér auglýsingar sem eru viðeigandi og gagnlegar fyrir þig.

Viðskiptafélagar okkar, þekktir sem þjónustuveitendur, hafa heimild til að setja þriðja aðila kökur eða nota aðra tækni á vefsíðum okkar og verkfærum, en það byggist á samþykki þínu. Ef þú leyfir ekki þessar kökur muntu upplifa auglýsingar sem eru minna sérsniðnar að þér, ef einhverjar.

Hvernig breyti ég kökustillingum mínum?

Þú hefur valkosti um hvernig kökur eru notaðar og kökustillingum þínum má breyta hvenær sem er með því að fara á Kökustillingarsíðuna. Athugaðu þó að það er ekki hægt að nota vefsíðu okkar án grundvallar kaka, sem eru nauðsynlegar til að veita þér sem besta mögulega þjónustu, til að viðhalda öryggiskröfum eða til að tryggja hvers konar lagalegar kröfur og því er ekki hægt að slökkva á þeim.

Þú getur stjórnað kökum úr vafra þínum

Ef þú vilt loka á kökur frá vafrahugbúnaði þínum, skaltu skoða hjálpar valmynd vafrans til að fá nauðsynlegar leiðbeiningar.

Fyrir frekari upplýsingar um hvernig er hægt að stjórna kökum frá vefvafranaum skaltu fara á http://www.allaboutcookies.org/manage-cookies/stop-cookies-installed.html.

Því miður verða sumir gagnvirkir hlutar og virkni vefsíðna okkar og þjónustu ekki tiltækir þér ef þú velur að loka á kökur. Þess vegna ráðleggjum við notendum vefsíðna okkar og þjónustu að samþykkja kökur frá okkur.

Hafðu samband

Fyrir frekari upplýsingar um notkun á kökum, skaltu hafa samband við okkur á sérstakri samskiptarás okkar: dataprivacy@betssongroup.com.

Dagsetning síðustu endurskoðunar: 30/04/2018